TÆTARAR...

Arentsstál hefur verið með er þróun og framleiðsla á tæturum til ýmissa nota m.a. til að mala salt, tæta niður ýmsan úrgang og kurla bein.

Arentsstál hefur verið að smíða svalahandrið á blokkir og fjölbýlishús. Í framhaldi af því höfum við þróað upp festingar fyrir forsteyptar svalir og stiga. Og framleiðum við i dag þessar festingar.