HVAÐ GERUM VIÐ...
Arentsstál ehf. tekur að sér alla almenna járn- og rennismíði. Við smíðum og gerum við glussatjakka, flestar gerðir af tjakkstöngum, smíðum reimskífur fyrir bátavélar. Við framleiðum tætara til ýmissa nota. Þá sinnum við einnig vöruhönnun, þróun og tæknilegri aðstoð. Arentsstál hefur verið í þróun og framleiðslu tæturum til ýmissa nota m.a. til að mala salt, tæta niður ýmsan úrgang og kurla bein. Arentsstál hefur einnig verið að framleiða plastbretti til að færa sjúklinga á milli rúma á sjúkrahúsum. Þessi bretti eru þegar í notkun hjá Domus Medica og Landspítalanum. Okkur til skemmtunar höfum við verið að búa til krosskróka og vindhana af ýmsum toga. Krosskrókarnir eru dráttarkrókar á jeppa.
ALMENN JÁRN- OG RENNISMÍÐI
Við getum gert öll almenn járn- og rennismíði.
GLUSSATJAKKAR
Við smíðum og gerum við glussatjakka, einnig getum við smíðað flestar gerðir af tjakkastöngum fyrir glussatjakka.
REIMASKÍFUR
Smíðum meðan annars reimaskífur fyrir bátsvélar.
HANDRIÐASMÍÐI
Handriðasmíði og festingar í forsteiptar einingar er eitt af því helsta sem við gerumTÆTARAR
Framleiðium tætara til ýmissa nota
ÖNNUR ÞJÓNUSTA
Vöruhönnun, þróun og tæknileg aðstoð er eitthvað sem við þjónustum
TJAKKAVIÐGERÐIR
Við höfum sérstakan tjakkabekk til að vinna með allar stærðir og gerðir af tjökkum.
SKERASTÁL
Getum útvegað ýmsar gerðir af skerastáli en þetta er sænsk gæðavara á góðu verði. Hægt er að skoða úrvalið á heimasíðu Borox.
EINHVERJAR SPURNINGAR...
Hafðu samband og við svörum þér um leið og kostur er