Framleiðsla


Arentsstál hefur verið í þróun og framleiðslu tæturum til ýmissa nota m.a. til að mala salt, tæta niður ýmsan úrgang og kurla bein. Arentsstál hefur einnig verið að framleiða plastbretti til að færa sjúklinga á milli rúma á sjúkrahúsum.
Okkur til skemmtunar höfum við verið að búa til krosskróka og vindhana af ýmsum toga. Krosskrókarnir eru dráttarkrókar á jeppa.